Skip to content

Skólahald 24. til 27. mars

English

Nú vendum við okkar kvæði í kross og breytum skipulaginu í Melaskóla. Það verður frá og með morgundeginum svona:

1.-4. bekkur mætir annan hvern dag í skólann og er 4 kennslustundir í senn, eins og verið hefur.
5.-7. bekkur hættir að mestu að mæta í skólann fram að páskum en fær heimanám og fjarkennslu hjá kennurum sínum.
Ljóst er að Frístundaheimilið Selið minnkar sína þjónustu um ca. helming.

Nánar

1.-4. bekkur
Nemendur mæti annan hvern dag, heilir hópar.
Þriðjudag            1. bekkur og 4. bekkur
Miðvikudag        2. bekkur og 3. bekkur
Fimmtudag         1. bekkur og 4. bekkur
Föstudag             2. bekkur og 3. bekkur

1. og 2. bekkur mætir kl. 9:50 og 10 og er búinn kl. 12:50 og 13. Sumir fara þá í Selið skv. skipulagi Selsins.

3. og 4. bekkur mætir kl. 8:30 og 8:40 og er til 11:30 og 11:40. 3. bekkur fer á miðvikudag og föstudag í Frostheima kl. 11:30, þ.e. þeir nemendur sem eru skráðir þar.

5.-7. bekkur
Kennslu að mestu hætt í skólanum fram að páskum. Heimanám tekur við. Kennarar útbúa skipulag fyrir hvern árgang sem kennarar senda út til foreldra í dag.  Þeir sem vilja, koma þá við á morgun og sækja bækur/upplýsingar til kennara.  Þriðjudagurinn er skipulagður svona:

7. bekkur frá 8:30-9:30
6. bekkur frá 9:40 – 10:40
5. bekkur frá 10:50-11:50.

Ein ósk: þegar foreldrar senda tölvupóst til okkar um forföll eða að þeir ætli að halda börnum sínum heima þá væri gott ef samrit af þeim bréfum væru send á umsjónarkennarann.

ATH. Frá og með deginum í dag 23. mars – og  þar til annað verður ákveðið – er svarað í síma skólans frá kl. 8 á morgnana til kl. 13:30 dag hvern.

 

The Melaskóli´s phone service will be from 8:00-13:30 these coming days or until further notice. Tel. 411 7100


English

We are making some changes in organising school plan here at Melaskóli. Starting tomorrow the plan is:

1 – 4th grade is coming every other day, four lessons per day, as it was last week

5 – 7th grade is not going to have regular at-school lessons until Easter – they get homework from their teachers online.After school Selið programme is cutting down their service by 50 percent.

Nánar

1.-4. grades
Students come every other day
Tuesday             1st and 4th
Wednesday        2nd and 3rd
Thursday            1st and 4th
Friday                 2nd and 3rd

1st and 2nd grades come at 9:50 and 10 and finish at 12:50 and 13 respectively.

3rd and 4th come at 8:30 and 8:40 and are until 11:30 and 11:40. 3rd grade goes on Wednesday and Friday to Frostheimar at 11:30, only the ones who are signed up.

5.-7th grades

These classes are no longer having regular lessons at school. Teachers will prepare classes and projects to do at home. More information will come via e-mail later today. Those who want to come to school to pick up their books can come only at these hours tomorrow:

7th grade 8:30-9:30
6th grade 9:40 – 10:40
5th grade 10:50-11:50.

One request – when parents are sending an e-mail about students’ absence, please forward the e-mail to the home-room teacher as well.