Skip to content

Skólahald mánudaginn 23. mars

Skóli fellur niður hjá 5., 6. og 7. bekk. Stefnt er að kennslu með nýju skipulagi þriðjudaginn 24. mars.

Eftirtaldir bekkir 2. GRS, 2. MA og 3. EÆ eru komnir í sóttkví, þ.e. þeir nemendur sem voru mættir eftir talda daga.  Ath. aðrir nemendur þeirra bekkja mega koma.

Um er að ræða eftirfarandi:

  • Þeir nemendur 3. EÆ sem voru í Melaskóla og Frostheimum 17. mars sl. 
  • Þeir nemendur 2. GRS sem voru í Frístundaheimilinu Selinu 17. mars og/eða 19. mars. 
  • Þeir nemendur 2. MA sem voru í Melaskóla (og Selinu) 19. mars.

Þessir nemendur þurfa að fara í 14 daga sóttkví frá og með ofangreindum dagsetningum. Foreldrar og forráðamenn þeirra eru beðnir að hafa samband við heilsugæsluna eða hringja í 1700 ef einkenni koma fram.

Stundaskrá mánudaginn 23. mars

1. og 2. bekkur

Árgangur Mæting og kennsla hefst Farið í frístund/heim
1.bekkur 9:50 12:50
2.bekkur 10:00 13:00

3. og 4. bekkur

Árgangur Mæting og kennsla hefst Farið í frístund/heim
3.bekkur 8:30 11:30
4.bekkur 8:45 11:45