Skip to content

Áskorun

Það var ansi mikill snjór á skólalóðinni í dag. Nemendur voru hvattir til að búa til snjókalla í frímínútum og áhersla á hve gaman er að leika í snjónum.  Það urðu til 50 snjókallar og kerlingar á lóðinni.