Skip to content

Gleðileg jól

Starfsfólk Melaskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samvinnu og samveru á árinu. Hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýju ári. Kennsla hefst aftur  samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar 2020.