Skip to content

Aðventusamsöngur 6. desember

Ein af hefðum Melaskóla í desember er að syngja Jólabarnið eftir Jóhannes úr Kötlum. Lagið samdi Magnús Pétursson sérstaklega fyrir nemendur Melaskóla á sínum tíma og að venju verður það sungið í aðventusamsöng sem að þessu sinni verður 6. desember. Samsöngur yngri nemenda hefst kl. 8:40 en eldri nemendur hefja söng kl. 9:15.

Textablað yngri

Textablað eldri

Hér getið þið hlustað á lag Magnúsar sem okkur í Melaskóla þykir svo vænt um: