Skip to content

Ævintýri á aðventunni

Aðventan í Melaskóla einkennist af undirbúningi. Á öllum hæðum syngja börnin jólalög, æfa dans og sýna leikrit tengd árstímanum í fortíð og nútíð.  Það er ánægjulegt hvað foreldrar eru duglegir að koma í heimsókn. Gleði og eftirvænting  lýsir skólastarfinu best.