Skip to content

Helgileikur

Nemendur í 4. bekk sýna helgileik í Neskirkju ár hvert. Nemendum og foreldrum er boðið að horfa á leiksýninguna og taka þátt með söng. Jólabarnið lag eftir Magnús Pétursson fyrrum söngkennara við skólann er m.a. sungið. Í 600 barna skóla þarf fjórar sýningar til að anna eftirspurn.