Skip to content

Samsöngur á aðventu

Aðventusamsöngurinn tókst ljómandi vel, það var góð stemmning og fyllti fallegur söngur Skálann. Aðstandendur fjölmenntu og skipar þessi samsöngur stóran sess hjá börnum, starfsfólki og foreldrum sem finnst jólin mega koma eftir hann.