Skip to content

Ný heimasíða

Velkomin á nýja heimasíðu Melaskóla. Við vonum að vel hafi tekist til og síðan muni gagnast nemendum, aðstandendum, starfsfólki og öllum öðrum vel. Hikið ekki við að hafa samband ef vart verður við hnökra eða þið viljið koma með góðar ábendingar. Gamla síðan verður aðgengileg enn um sinn en þó aðeins tímabundið.