Skip to content

Tónleikar í skála

Það var hressandi byrjun á góðum föstudegi að fá lúðrasveit Vesturbæjar í heimsókn. Þau héldu tvenna tónleika í skálanum fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Spiluðu brot af því besta og jólalög í bland.“