Skip to content

Börnin tefla

Börn í 4. bekk eru í skákkennslu. Það er Bragi Þorfinnsson sem sér um kennsluna. Stundum tefla þau á stóra skákborðinu, Það finnst þeim skemmtilegt.