Englar og djöflar

7.ÓS sendi inn lokaverkefni í keppnina um Tóbakslausan bekk 2017-18. Alls sendu 240 bekkir inn verkefni til Landlæknisembættisins. Því miður var Melaskóli ekki í hópi þeirra 10 skóla sem unnu til verðlauna þetta árið. En framlag okkar var engu að síður glæsilegt og hér má sjá það: Englar og djöflar