Skip to content

Sumarkveðja

júní 19, 2020

Þakkir fyrir samstarfið á liðnu skólaári Melaskóli þakkar nemendum, starfsfólki og foreldrum…

Nánar

Skrifstofa Melaskóla

júní 17, 2020

Skrifstofa Melaskóla verður lokuð vegna sumsrleyfa frá  hádegi 19. júní til 4.…

Nánar

Nemendaverðlaun 2020

júní 12, 2020

Lovísa Rán nemandi  í 7. ÍHH hlaut nemendaverðlaun skóla- og frístundarráðs Reykjavíkurborgar.…

Nánar

Enginn viðburður er á dagskrá.

Matseðill vikunnar

Enginn matseðill skráður.

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.