Appelsínugul veðurviðvörun
Eins og staðan er núna er appelsínugul veðurviðvörun á morgun þriðjudag þegar…
NánarSamtöl 2. og 3. febrúar
Nemenda/fjölskyldusamtöl fara fram í lok þessarar viku. Á fimmtudaginn lýkur skóla kl.…
NánarRéttindaráð Melaskóla
Í dag fór Réttindaráð Melaskóla í vinnuferð á skrifstofu Unicef. Þar fengu…
Nánar- 22 feb 2023
-
-
- 23 feb 2023
-
-
- 24 feb 2023
-
-
Matseðill vikunnar
- 06 Mán
-
-
Fiskibollur, töfrasósa og kartöflur.
-
- 07 Þri
-
-
Kjötsúpa.
-
- 08 Mið
-
-
Fiskur í raspi, kartöflur og salatbar.
-
- 09 Fim
-
-
Kúrekakássa og salatbar
-
- 10 Fös
-
-
Blómkálssúpa og brauðbollur.
-
Samstarf foreldra og skóla
Í MELASKÓLA
Gott samstarf skóla og heimila er ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.