Skip to content

Helgileikur í Neskirkju

desember 10, 2019

Einu sinni á ári förum við í Neskirkju og 4. bekkur sýnir…

Nánar

Allir snemma heim

desember 10, 2019

Vegna óveðurs eiga grunnskólanemendur að fara heim að loknum skóladegi og foreldrar…

Nánar

Aðventusöngur í skála

desember 6, 2019

Nemendur sungu inn aðventuna í skálanum, fyrst yngri nemendur og svo þeir…

Nánar
20 des 2019
 • Jólaskemmtun

  Jólaskemmtun

  Kl. 9:00

  1.EG, 2.MA,3.EÆ, 4.EHV, 5.EÍ, 6.HJ

  Kl. 11:00

  1.IG, 2.GRS,3.LJ, 4.HE, 5.JHÓ, 6.EB

  Kl. 13:00

  1.GÞ, 2.ÞA,3.HGG, 4.AMS, 5.SL, 6.MG

  Kl. 15:00

  1.HJÓ,3.TGG, 4.VÓ, 4.AS, 5.EKH, 6.KS   

23 des 2019
 • Þórláksmessa

  Þórláksmessa
24 des 2019
 • Aðfangadagur jóla

  Aðfangadagur jóla

Matseðill vikunnar

09 Mán
 • Steiktur fiskur í kentuckyhjúp með salatbar og kartöflum

10 Þri
 • Steiktar hakkbollur, kartöflur.sósa og salatbar

11 Mið
 • Nætursöltuð ýsa, kartöflur, rúgbrauð, mjólk og salatbar

12 Fim
 • Grænmetisbuff, kartöflur, köld sósa og salatbar

13 Fös
 • Mexikósk kjúklingasúpa og meðlæti

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.