Skip to content

Skólastarf fram að jólum

nóvember 20, 2020

Skipulag skólastarfsins í Melaskóla, fram að jólum Nú er að mestu komin…

Nánar

Íslenskuverðlaun unga fólksins

nóvember 17, 2020

Þann 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, voru afhent verðlaun fyrir góðan…

Nánar

Ráðstafanir skólans

nóvember 10, 2020

Skýringar á ráðstöfunum í Melaskóla í kjölfar reglugerðar um Covid-19 frá 3.…

Nánar
01 des 2020
 • Fullveldisdagur íslands

  Fullveldisdagur íslands
23 des 2020
 • Þórláksmessa

  Þórláksmessa

01 des 2020
 • Fullveldisdagur íslands

  Fullveldisdagur íslands
23 des 2020
 • Þórláksmessa

  Þórláksmessa

Matseðill vikunnar

23 Mán
 • Lasagne og salatbar

24 Þri
 • Steiktur fiskur KFC, kartöflur,köld sósa, salatbar og ávöxtur

25 Mið
 • Lambagúllas, hrísgrjón karrýsósa og salatbar

26 Fim
 • Soðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, mjólk og salatbar

27 Fös
 • Grjónagrautur, slátur, ávöxtur og mjólk

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.