Skip to content

Til Kaupmannahafnar

janúar 13, 2020

Það gleður okkur að segja frá því að hún Lovísa Rán Örvarsdóttir…

Nánar

Áskorun

janúar 10, 2020

Það var ansi mikill snjór á skólalóðinni í dag. Nemendur voru hvattir…

Nánar

Gleðileg jól

desember 20, 2019

Starfsfólk Melaskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samvinnu og…

Nánar
28 jan 2020
 • Foreldraviðtöl eftir hádegi

  Foreldraviðtöl eftir hádegi
29 jan 2020
 • Foreldraviðtöl

  Foreldraviðtöl
07 feb 2020
 • Dagur stærðfræðinnar

  Dagur stærðfræðinnar

Matseðill vikunnar

20 Mán
 • Ýsa í orlý, kartöflur, köld sósa og salatbar

21 Þri
 • Íslensk kjötsúpa að hætti Melaskóla

22 Mið
 • Ofnsteikt bleykja og Gufusoðin ýsa, karöflur, sósa salatbar og mjólk

23 Fim
 • Lasagne og salatbar

24 Fös
 • Tómatsúpa, með pasta og grófar brauðbollur

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.