Gleðilegt ár! Happy new year!
Skólastarf hefst aftur eftir jólaleyfi þriðjudaginn 5. janúar kl. 8:30 skv. dagskrá…
NánarÓvenjulegur desember
Því miður hefur Covid faraldurinn haft mikil áhrif á skólastarf ársins og…
NánarEnginn viðburður er á dagskrá.
Enginn viðburður er á dagskrá.
Matseðill vikunnar
- 11 Mán
-
-
Steiktar kjötbollur, kartöflur. sósa og salatbar
-
- 12 Þri
-
-
Steiktur fiskur, kartöflur, sósa, salatbar og ávöxtur
-
- 13 Mið
-
-
Hakkabuff , kartöflumús, sósa og salatbar
-
- 14 Fim
-
-
Léttsöltuð ýsa, kartöflur, rúgbrauð, mjólk og salatbar
-
- 15 Fös
-
-
Blómkáls og brocolí súpa, brauðbollur og ávöxtur
-
Samstarf foreldra og skóla
Í MELASKÓLA
Gott samstarf skóla og heimila er ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.