Skip to content

Vettvangsferðir í 5. bekk

september 16, 2021

Nú á fyrstu vikum skólans hefur 5. bekkur kynnst landfræðilega hluta grenndarsamfélags…

Nánar

Skólasetning Melaskóla

ágúst 9, 2021

Uppfærð dagskrá skólasetningar vegna sóttvarnarráðstafana. Reynt er að lágmarka umferð foreldra en…

Nánar

Skrifstofa Melaskóla

júní 21, 2021

Símsvörun  verðu stopul þessa viku og engin fram yfir verslunarmannahelgi eftir það.…

Nánar
29 sep 2021
 • Samræmd próf 7. bekkur íslenska

  Samræmd próf 7. bekkur íslenska
30 sep 2021
 • Samræmd próf 7. bekkur stærðfræði

  Samræmd próf 7. bekkur stærðfræði

Matseðill vikunnar

20 Mán
 • Steiktur fiskur KFC, kartöflur,köld sósa, salatbar og ávöxtur

21 Þri
 • Grísasnitsel,grænar baunir, rauðkál og sósa

22 Mið
 • Soðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, mjólk og salatbar

23 Fim
 • Kjúklingapasta, brauðbollur og salatbar

24 Fös
 • Grjónagrautur, slátur, og mjólk

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.