Skip to content

Frábær samsöngur

5. desember, 2022

Það var hlýleg og skemmtileg stund sem við áttum saman sl. föstudag …

Nánar

Jólaföndur Melaskóla

26. nóvember, 2022

Í dag, laugardaginn 26. nóvember, verður hið árlega jólaföndur Melaskóla loks haldið…

Nánar

Aðventusamsöngur

24. nóvember, 2022

Aðventusamsöngurinn okkar fer fram föstudaginn 2. desember nk. í skálanum. Yngri nemendur…

Nánar
08 des 2022
 • 8. des 4. bekkjarsýning

  8. des 4. bekkjarsýning
16 des 2022
 • 16.des 7. bekkur -Jólaleikrit-

  16.des 7. bekkur -Jólaleikrit-
19 des 2022
 • 19.des 3.bekkur Jólasveinsvísur

  19.des 3.bekkur Jólasveinsvísur

Matseðill vikunnar

05 Mán
 • Fiskibollur, kartöflur og töfrasósa

06 Þri
 • Chilli con carne og salatbar.

07 Mið
 • Soðin Ýsa, kartöflur og rúgbrauð.

08 Fim
 • Snitzel,parísarkartöflur og brúnsósa.

09 Fös
 • Hrísgrjónagrautur og slátur.

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.