5. júní vorhátíð
Vorhátíð Melaskóla 5. júní 2023 8:30 Nemendur mæta í kennslustofur skv. stundaskrá…
NánarVæntanlegir 1. bekkinga
Vorheimsókn væntanlegra 1. bekkinga í Melaskóla Nemendum og forráðamönnum verðandi 1. bekkja…
NánarEnginn viðburður er á dagskrá.
Matseðill vikunnar
- 22 Mán
-
-
Fiskifingur og tær 🙂 Bleiksósa og kartöflur.
-
- 23 Þri
-
-
Snitsel með brúnni sósu , kartöflum.
-
- 24 Mið
-
-
Plokkfiskur og rúgbrauð.
-
- 25 Fim
-
-
BBQ Kjúklingaleggir og kartöflubátar.
-
- 26 Fös
-
-
Bómkálsúpa og brauðbollur.
-
Samstarf foreldra og skóla
Í MELASKÓLA
Gott samstarf skóla og heimila er ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.