Skip to content

Skrifstofa Melaskóla

júní 21, 2021

Símsvörun  verðu stopul þessa viku og engin fram yfir verslunarmannahelgi eftir það.…

Nánar

Vorhátíð og skólaslit

júní 7, 2021

Nú líður að skólalokum á þessum vetri sem hefur verið öðruvísi en…

Nánar

Fundað með umhverfisráðherra

maí 21, 2021

Fimm áhugasamir nemendur Melaskóla fóru á fund með umhverfisráðherra Guðmundi Inga Guðbrandsssyni í…

Nánar

Enginn viðburður er á dagskrá.

Matseðill vikunnar

Enginn matseðill skráður.

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.