Skip to content

Vetrarleyfi

október 21, 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn Við minnum á vetrarleyfi sem hefst á morgun, fimmtudag. Skóli…

Nánar

Frá nemendaráði

október 21, 2020

Nemendaráð Melaskóla kom saman í dag. Rætt var um starfið framundan og…

Nánar

Af skólaráðsfundi

október 20, 2020

Annar fundur skólaráðs Melaskóla var haldinn 15. október sl. Fundargerðina má lesa…

Nánar

Enginn viðburður er á dagskrá.

Enginn viðburður er á dagskrá.

Matseðill vikunnar

26 Mán
  • Vetrafrí

27 Þri
  • Steiktar fiskibollur, kartöflur, sósa , salatbar og mjólk

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.