Skóladagatal 2022-2023
Skóladagatal Melaskóla fyrir næsta skólaár er nú frágengið. Gott er að skoða…
Nánar- 07 jún 2022
-
-
- 08 jún 2022
-
-
Matseðill vikunnar
- 23 Mán
-
-
Steiktur fiskur KFC, kartöflur,köld sósa, salatbar og ávöxtur
-
- 24 Þri
-
-
Skólanúðlur með kjúkling og grænmeti og salatbar
-
- 25 Mið
-
-
Steiktar kjúklingabollur, hrísgrjón, sósa, og salatbar
-
- 26 Fim
-
-
Uppstigningardagur
-
- 27 Fös
-
-
Grjónagrautur, slátur, ávöxtur og mjólk
-
Samstarf foreldra og skóla
Í MELASKÓLA
Gott samstarf skóla og heimila er ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.