Skip to content
Jón Pétur skólastjóri og 600 krakka kakan.

Melaskóli 75 ára

október 5, 2021

Nemendur og starfsfólk í Melaskóla fögnuðu 75 ára afmæli skólans í dag.…

Nánar

Samsöngur

september 30, 2021

Þá er komið að samsöng í Melaskóla! Þriðjudaginn 5. október fagnar skólinn…

Nánar

Norræna skólahlaupið

september 29, 2021

Fimmtudaginn 30. september fer fram Norræna skólahlaupið. Hlaupið hefur verið fastur liður…

Nánar
22 okt 2021
 • 22. okt. Vetrarfrí

  22. okt. Vetrarfrí
25 okt 2021
 • 25. okt. Vetrarfrí

  25. okt. Vetrarfrí
26 okt 2021
 • 26. okt. Vetrarfrí

  26. okt. Vetrarfrí

Matseðill vikunnar

18 Mán
 • Steiktar fiskibollur, kartöflur, sósa og ávöxtur

19 Þri
 • KFSÉ kjúklingur, kartöflur,sósa og salatbar

20 Mið
 • Steiktur lax, kartöflur, sósa, salatbar og mjólk

21 Fim
 • Grísakjöt djúpsteikt í súrsætri sósu og grænmeti, hrísgrjón og salatbar

22 Fös
 • Vetrafrí

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.