Skip to content

Vorhátíð og skólaslit

júní 7, 2021

Nú líður að skólalokum á þessum vetri sem hefur verið öðruvísi en…

Nánar

Fundað með umhverfisráðherra

maí 21, 2021

Fimm áhugasamir nemendur Melaskóla fóru á fund með umhverfisráðherra Guðmundi Inga Guðbrandsssyni í…

Nánar

Skáksveit Melaskóla

maí 12, 2021

Skáksveit Melaskóla náði 2. sætinu  á Íslandsmóti grunnskóla fyrir 1.-3. bekk. Hálfum…

Nánar

Enginn viðburður er á dagskrá.

Matseðill vikunnar

Enginn matseðill skráður.

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.