Skip to content

Nemenda/foreldrasamtöl

janúar 25, 2022

Á mánudag og þriðjudag í næstu viku, 31.janúar og 1. febrúar,  eru…

Nánar

Lausn myndagátu

desember 18, 2021

Lausn myndagátu nemenda: Melaskóli er bestur hér á landi. Að vera saman/glaður/glöð…

Nánar

Dagur íslenskrar tungu

nóvember 16, 2021

Dagur íslenskrar tungu er íslenskur hátíðardagur og er 16. nóvember tileinkaður sérstaklega…

Nánar
27 jan 2022
 • 27. jan. Starfsdagur

  27. jan. Starfsdagur
31 jan 2022
 • 31. jan. Foreldrasamtal e.hádegi

  31. jan. Foreldrasamtal e.hádegi
01 feb 2022
 • 1. feb. Foreldrasamtöl

  1. feb. Foreldrasamtöl

Matseðill vikunnar

24 Mán
 • Steiktur fiskur, kartöflur,köld sósa, salatbar og ávöxtur

25 Þri
 • Lambagúllas, hrísgrjón karrýsósa og salatbar

26 Mið
 • Plokkfiskur með rúgbrauði smjöri og salatbar

27 Fim
 • Starfsdagur

28 Fös
 • Rjómalöguð Blómkássúpa, brauðbollur og ávöxtur

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.