Skip to content

Skólahald vikuna 30. mars til 3. apríl

mars 27, 2020

Skipulag næstu viku í 1.-4. bekk Melaskóla, dagana 30. mars til 3.…

Nánar

Fjarnám í 5., 6. og 7.bekk

mars 24, 2020

Nú eru nemendur á miðstigi byrjaðir í fjarnámi frá Melaskóla. Hluti af…

Nánar

Skólahald 24. til 27. mars

mars 23, 2020

English Nú vendum við okkar kvæði í kross og breytum skipulaginu í…

Nánar

411 7100

Frá og með deginum í dag 23. mars - og  þar til annað verður ákveðið - er svarað í síma skólans frá kl. 8 á morgnana til kl. 13:30 dag hvern.

The Melaskóli´s phone service will be from 8:00-13:30 these coming days or until further notice.

06 apr 2020
  • Páskaleyfi

    Páskaleyfi
07 apr 2020
  • -

    -
08 apr 2020
  • -

    -

Matseðill vikunnar

Enginn matseðill skráður.

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.