Skip to content

Hlaupagikkir á Ægisíðu

september 24, 2020

Nemendur í 5.-7. bekk tóku daginn snemma og skunduðu á Ægisíðuna til…

Nánar

Norræna skólahlaupið

september 23, 2020

Norræna skólahlaupið verður á Ægisíðu fimmtudaginn 24. september. Vegna Covid verður nemendum…

Nánar

Covid-19 og samræmdu prófin í 7. bekk

september 21, 2020

Fyrir helgi greindist nemandi í 7. bekk með Covid-19 og í framhaldi…

Nánar

Enginn viðburður er á dagskrá.

Matseðill vikunnar

21 Mán
  • Grænmetisbuff, kartöflur, köld sósa og salatbar

22 Þri
  • Steiktur fiskur í kentuckyhjúp með salatbar og kartöflum

23 Mið
  • Hakk, spaghetti og salatbar

24 Fim
  • Nætursöltuð ýsa, kartöflur, rúgbrauð, mjólk og salatbar

25 Fös
  • Grjónagrautur, slátur, ávöxtur og mjólk

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.