Tilkynning vegna veðurs

Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sérstaklega við í efribyggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla. 
Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngri.
Nánari upplýsingar eru á Facebook-síðu Slökkviliðs og lögreglu höfuðborgarsvæðisins bs.

Due to weather conditions, disruptions in school services may be expected today. Schools are open but parents and guardians are asked to escort children younger than 12 years to school. This especially concerns children living in upper areas that need to cross open spaces on their way to school.
Further information on Facebook („Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins“)

Svipmyndir frá febrúar

 • 100a
 • 100b
 • 14feb---1
 • 14feb---10
 • 14feb---11
 • 14feb---12
 • 14feb---2
 • 14feb---3
 • 14feb---5
 • 14feb---6
 • 14feb---7
 • 14feb---8
 • 14feb---9
 • bollu1
 • bollu2
 • feb11
 • feb12
 • feb3
 • feb4
 • feb5
 • feb6
 • feb7
 • feb8
 • feb9

Stærðfræðin leynist víða

 • IMG 1086
 • IMG 1087
 • IMG 1088
 • IMG 1089
 • IMG 1090

Í dag (föstudag 2. febrúar) er dagur stærðfræðinnar. Þema dagsins er stærðfræði og bókmenntir.

7. bekkingar Melaskóla glímdu við sex stærðfræðiverkefni í hópum unnin úr Söguskinnu (bókmenntum fyrir miðstig).

Innan hópanna var góð verkskipting og líflegar umræður um þema dagsins.

Stærðfræðina er víðar að finna en í stærðfræðibókunum!

Vísubotn 2017

visubotn2

Þuríður Rósa Bjarkadóttir Yershova, nemandi í 5. bekk í Melaskóla var hlutskörpust á miðstigi í vísnasamkeppni grunnskólanema, Vísubotn 2017. Hún hlaut bókaverðlaun og viðurkenningarskjal. Formaður dómnefndar Ragnar Ingi Aðalsteinsson og aðilar frá Menntamálastofnun komu í heimsókn í skólann til að afhenda verðlaunin.

Vísubotn Þuríðar Rósu:

Stöndum við með bros á brá

bráðum koma jólin.

Kertin lýsa okkur á

uns á ný skín sólin.