Skip to content

Dagur íslenskrar tungu

nóvember 16, 2021

Dagur íslenskrar tungu er íslenskur hátíðardagur og er 16. nóvember tileinkaður sérstaklega…

Nánar
Jón Pétur skólastjóri og 600 krakka kakan.

Melaskóli 75 ára

október 5, 2021

Nemendur og starfsfólk í Melaskóla fögnuðu 75 ára afmæli skólans í dag.…

Nánar

Samsöngur

september 30, 2021

Þá er komið að samsöng í Melaskóla! Þriðjudaginn 5. október fagnar skólinn…

Nánar
23 des 2021
 • Þórláksmessa

  Þórláksmessa
24 des 2021
 • Aðfangadagur jóla

  Aðfangadagur jóla
25 des 2021
 • Jóladagur

  Jóladagur

Matseðill vikunnar

29 Mán
 • Ýsubitar í orlý, kartöflur, köld sósa og salatbar

30 Þri
 • Lambagúllas, kartöflur og salatbar

01 Mið
 • Steiktur lax, kartöflur, sósa, salatbar og mjólk

02 Fim
 • Kjúklingasnitsel með kartöflum og meðlæti

03 Fös
 • Blómkáls og brocolí súpa, brauðbollur og ávöxtur

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.