Skip to content

Skóladagatal 2021-22 DRÖG

apríl 27, 2021

Hér er að finna ósamþykkt Skoladagatal_Melaskoli_2021-2022.pdf. Dagatalið bíður samþykkis og staðfestingar skóla-…

Nánar

Skólaráðsfundur

apríl 17, 2021

Skólaráðsfundur var haldinn 13. apríl sl. en þetta var sjötti fundur skólaársis…

Nánar

Heimasíða í heimilisfræði

apríl 13, 2021

Smellið hér til að komast í heimilsfræði 😉 Nú er komin heimasíða…

Nánar
10 maí 2021
 • 10.maí starfsdagur kennara

  10.maí starfsdagur kennara
13 maí 2021
 • 13. maí, frí vegna uppstigningardags

  13. maí, frí vegna uppstigningardags

Matseðill vikunnar

03 Mán
 • Lasagne og salatbar

04 Þri
 • Steiktar fiskibollur, kartöflur, sósa, salatbar og ávöxtur

05 Mið
 • Grísasnitsel,grænar baunir, rauðkál og sósa

06 Fim
 • Plokkfiskur með rúgbrauði smjöri og salatbar

07 Fös
 • Blómkáls og brocolí súpa, brauðbollur og ávöxtur

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.